Bachelor theses

2012

Almar Barja. Myndun Lambafells: Keywords: Lambafell, Hyaloclastite, Stratigraphy

Daníel Páll Jónasson. Hraunflæði á höfuðborgarsvæðinu: Saga hraunflæðis á svæðinu á nútíma og kortlagning mögulegra farvega til byggða. Keywords: Lavaflow, Urban area, modeling.

Friðrik Örn Bjarnason. Tíðni innbrota eftir gatnaskipulagi á höfuðborgarsvæðinu árið 2010: Keywords: Geography, Urban planning, Theft.

Halldór Njálsson. Setlög og sjávarstaða í lok ísaldar í Miðfirði við Bakkaflóa. E. Sediments and sea level changes at the end of last ice age Miðfjörður in Bakkaflói: Keywords: Geology, Sediments, Sea level changes, 

Hanna Björg Guðmundsdóttir. Útbreiðsla stafafuru (Pinus contorta) undir Staðarfjalli í Suðursveit. Keywords: Pinus contorta, Distribution, Suðursveit

Hildur Ágústsdóttir. Strandlínubreytingar frá Vík og austur fyrir Hjörleifshöfða 1904 til 2011: Keywords: Geology

Höskuldur Þorbjarnarson. Breytingar á þekju skóga norðan Næfurholts á Rangárvöllum 1987 – 2012. Keywords: Birch woodland , vegetation cover. soil erosion

Jón Bjarni Friðriksson. Setgerð, landlögun og myndun árkeilunnar við Gígjökul: Keywords: Geography, Geomorphology, Stratigraphy, Glacial outburst

Sigríður G. Björgvinsdóttir. Gróðurkortlagning og breytingar á útbreiðslu lúpínu í Húsavíkurlandi 1977 til 2007: Keywords: Geography, Lupinus nootkatensis, vegetation mapping

Steinunn Karlsdóttir. Stefnur í landslagi og jökulmótun á höfuðborgarsvæðinu: Keywords: Geology, Geomorphology. 

Sylvía Rakel Guðjónsdóttir. Ofanflóð í kjölfar goss í Eyjafjallajökli 2010: E. Formation of sediment gravity flows subsequent to the 2010 eruption in Eyjafjallajökull: Keywords: Geology, The Eyjafjallajökull eruptions, Jökulhlaup, Mudflow

Þorsteinn Á. Þorgeirsson. Eldgosavá á Reykjanesskaga. Skynjun og viðhorf íbúa í Grindavík. Keywords: Volcanoes, Volcanism, Natural hazards

2011

Halldór Brynjar Þráinsson. Sjósóknasvæði Fáskrúðsfirðinga.  Örnefni fiskimiða og mið í landi: Keywords: Geography, Fishing grounds, place-names,

Ívar Guðlaugur Ingvarsson. Útbreiðsla alaskalúpínu í Öræfum í austur Skaftafellssýslu: Keywords: Geography, Lupinus nootkatensis, distribution,

Jaana-Marja Rotinen. Mat á ástandi vegar um Fljótshlíðarafrétt og nánasta umhverfi hans. E. Evaluation of the condition of the road through Fljótshlíðarafréttur and its immediate environment: Keywords: Geography, Environmental assessment, mountain roads, summer pastures

Jakobína Ósk Sveinsdóttir. Soil erosion west of Langjökull glacier and possible impact of climate change on the area. E. Soil erosion west of Langjökull glacier and possible impact of climate change on the area: Keywords: Geography, Erosion, vegetation mapping, Climate change

Kristinn Nikulás Edvardsson. Sagnfræðileg landupplýsingakerfi.  Eyrarhreppur hinn forni frá 1703 til 1860. E. Historical GIS. A study in the ancient parish of Eyrarhreppur from 1703 until 1860: Keywords: Geography, Historical GIS, Local history

Sigurður Óskar Jónsson. The Skógey area in Hornafjörður, SE Iceland. Mapping of land changes. Keywords: Geography Nesjar, Geomorphology .

Snævarr Guðmundsson. Myrkurkort af höfuðborgarsvæðinu. Kortlagning ljósmengunar yfir Reykjavík og nágrenni. E. Artificial night sky mapping. Light pollution in Reykjavik area: Keywords: Geography, Light pollution, mapping

Tinna Helgadóttir. Strandlínubreytingar á Álftanesi: Keywords: Geography, Levees, erosion, 

Þorbjörg Sigfúsdóttir. Ofanflóð í Svaðbælisá í kjölfar goss í Eyjafjallajökli. E. Gravity flow deposition in Svadbælisá following the Eyjafjallajökull eruption in 2010. Keywords: Geology, Eyjafjallajökull eruption, sediments, 

2010

Ágúst Þór Gunnlaugsson. Breytingar á farvegum jökuláa á Skeiðarársandi: 1991–2009. Keywords: Geography, Glaciology, Skeiðarárjökull, mapping,

Böðvar Sveinsson. Þróun og áhrifaþættir búferlaflutninga eldri borgara milli landsvæða á árunum 2000 til 2007: Keywords: Geography, Demography, Migrations, Senior Citizens

Guðmundur Benediktsson. Kortlagning örnefna á jörðum í Leirársveit: varðveisla og miðlun örnefna í landupplýsingakerfum. Keywords: Geography, Historical GIS place-names

Eiður Kristinn Eiðsson. Mapping population density using the Iceland Grid. Keywords:Geography, Density, population mapping

Einar Hjörleifsson. Viðbragðstími lögreglunnar á Suðurnesjum: Líkan unnið út frá landupplýsingum. Keywords: Geography, Police GIS, 

Helga María Heiðarsdóttir. Kornastærðargreining vatnasets frá síðustu 2000 árum úr Breiðavatni í Borgarfirði. Keywords: Sediments, Environmental changes, grain size, Breiðavatn

Hilmar Þór Smárason. Kortlagning á rjúpnaveiðisvæðum. Keywords:Ptarmigan 

Sigríður Magnúsdóttir. Jarðhnik í Kelduhverfi. Keywords: Geology, Crustal deformation, Kelduhverfi

2009

Davíð Pétur Steinarsson. Þjóðsagnatengd örnefni í Álftafirði við Djúp. Keywords: Geography, Historical GIS, Place-names

Kári Gunnarsson. Metan úr landbúnaðarúrgangi forsendur fyrir staðsetningu gerjunarstöðva á Suðurlandi. Keywords: Geography, Agriculture, orginic waste,

Kjartan Davíð Sigurðsson. Landslagsgreining og skipulag í Kjósarhreppi. Keywords: Geography, Landscape assessment, planning,

2008

Atli Már Þorgrímsson. Keywords:City

Friðþór Sófus Sigurmundsson. Breytingar á þekju birkiskóga í nágrenni Heklubæja 1987-2008. Keywords: Woodlands 

Ingunn Ósk Árnadóttir. Framtíð Gerpissvæðisins – Tillögur að landnotkun